Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.

Þessi uppskrift er mín eigin og verð að segja sú besta sem ég hef smakkað 🙂 byrjið á því að kveikja á ofninum , stillið á 180° með blæstri, takið eldfast mót eða kökuform og setjið í það álpappí. Formið þarf að vera í minni kanntinum. -Innihald- 145gr smjör 1 1/4 bolli Sykur      …

Continue reading Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.

Hrossagúllas á ungverskan máta

Það tók mig ansi mörg ár að læra að meta hrossakjöt, en eftir að hafa loksins fengist til að smakka finnst mér það ekki síðra en nautakjöt auk þess sem það er miklu ódýrara. Í þessum rétti notaði ég því hrossagúllas, en að sjálfsögðu má nota hvaða kjöt sem hver og einn helst kýs. Uppskrift …

Continue reading Hrossagúllas á ungverskan máta

Kartöflusallat með púrrulauk

Ótrúlega gott kartöflusallat sem má útbúa með lítilli fyrirhöfn og hafa sem meðlæti með alls konar mat. Uppskrift Hálf dós 10% sýrður rjómi Hálf lítil dós majones Hálfur pakki púrrulaukssúpuduft frá Toro 7-8 cm smátt saxaður púrrulaukur Ca 500 grömm kartöflur Ca 100 grömm blómkál Steinselja (smátt söxuð fersk eða þurrkuð) Örlítil ólífuolía (eða hvítlauksolía) …

Continue reading Kartöflusallat með púrrulauk