Matseðill vikunar 2.04.18-08.04.18

-Matseðill vikunar- Mánudagur- Grillaður svínahnakki,bökunarkartafla og með því. Þriðjudagur- Núðlur með grænmeti og kjúkling. Miðvikudagur- Kjötbollur í brúnni sósu+kartöflumús Fimmtudagur-  Fylltar kjúklinga bringur+ ofnbakaðar sætar kartöflur Föstudagur- Gúllassúpa Laugardagur- Árshátíð Sunnudagur- Ferskt salat með feta osti,furuhnetum,parmasan og dressingu + Hvílauksbrauð.