Matseðill vikunar 2.04.18-08.04.18

-Matseðill vikunar- Mánudagur- Grillaður svínahnakki,bökunarkartafla og með því. Þriðjudagur- Núðlur með grænmeti og kjúkling. Miðvikudagur- Kjötbollur í brúnni sósu+kartöflumús Fimmtudagur-  Fylltar kjúklinga bringur+ ofnbakaðar sætar kartöflur Föstudagur- Gúllassúpa Laugardagur- Árshátíð Sunnudagur- Ferskt salat með feta osti,furuhnetum,parmasan og dressingu + Hvílauksbrauð.

Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.

Þessi uppskrift er mín eigin og verð að segja sú besta sem ég hef smakkað 🙂 byrjið á því að kveikja á ofninum , stillið á 180° með blæstri, takið eldfast mót eða kökuform og setjið í það álpappí. Formið þarf að vera í minni kanntinum. -Innihald- 145gr smjör 1 1/4 bolli Sykur      …

Continue reading Besta brownie-ið-einföld og fjótleg.