Gamlar bækur fá nýtt útlit

Hæhæ allir saman! Ég ákvað að segja ykkur og sýna ykkur hvernig ég nýti gamlar bækur, gef þeim nýtt útlit og nýtt hlutverk! Mér finnst fallegast að hafa tvær bækur bundnar saman. Ég byrja á því að pússa aðeins yfir bókakápuna með sandpappír, þurrka svo með þurri tusku yfir. Þegar ég er búin að þurrka …

Continue reading Gamlar bækur fá nýtt útlit

-Matseðill vikunar-

Við gerum alltaf matseðil fyrir vikuna á Sunnudagskvöldum, Mér finnst rosalega þæginlegt að vita alltaf hvað ég er að fara elda og síðan sparar þetta helling. Við reynum að hafa alla vikur- súpu,2 tegundir af kjöti,fisk og grænmetisrétt. Ég stefni á að setja matseðlana mína hér inn alla Mánudaga 🙂 -Matseðill vikunar- Mánudagur- Kalkúnabollur + …

Continue reading -Matseðill vikunar-