Vangaveltur leiðbeinanda á fyrsta ári í starfi

Það er ýmislegt sem ég hef lært í starfi mínu sem umsjónarkennari á yngsta stigi síðan ég hóf störf núna í haust. Þetta hefur verið langt frá því auðvelt lærdómsferli, enda hef ég hvorki réttindi né reynslu á bak við mig. Aftur á móti hefur samstarfsfólk mitt verið afar hjálpfúst og reiðubúið til þess að …

Continue reading Vangaveltur leiðbeinanda á fyrsta ári í starfi

Hundur, fjölskylda eða ekki?

Ég myndi aldrei geta ímyndað mér annað en að barnið mitt alist upp með dýrum. Að fylgjast með Gabriel Birni og Karma saman er yndislegt, að sjá sambandið þeirra þróast. Á kvöldin fara þau saman inní rúm, ef hann grætur kemur hún hlaupandi til að athuga með hann. Gabriel Björn hefur nánast frá því hann …

Continue reading Hundur, fjölskylda eða ekki?

TELMA

Kæru lesendur, Telma heiti ég og er 25 ára gömul. Ólst upp í Garðabæ en bý í Kópavogi með kærastanum mínum & 8 mánaða gamallri dóttur okkar. Ég er eineggja tvíburi og við erum mjög góðar vinkonar og erum mikið saman. Við áttum t.d börn með 28 daga millibili. Mín helstu áhugamál eru fjölskyldan,snyrtivörur (þó …

Continue reading TELMA