Kíkja í pakkann?

Mér hefur í svolítin tíma langað til þess að birta þessa færslu en aldrei þorað vegna þess að ég skammast mín ef svo má segja fyrir að hafa upplifað þessar tilfinningar.  Um leið og ég fékk jákvætt ólettupróf var það sameiginleg ákvörðun hjá okkur kærastanum að við ætluðum ekki að vita kynið. Mér fannst tilhugsunin …

Continue reading Kíkja í pakkann?

TELMA

Kæru lesendur, Telma heiti ég og er 25 ára gömul. Ólst upp í Garðabæ en bý í Kópavogi með kærastanum mínum & 8 mánaða gamallri dóttur okkar. Ég er eineggja tvíburi og við erum mjög góðar vinkonar og erum mikið saman. Við áttum t.d börn með 28 daga millibili. Mín helstu áhugamál eru fjölskyldan,snyrtivörur (þó …

Continue reading TELMA