Frelsið í glundroðanum

Ég hef alltaf verið skrítni krakkinn sem fann sig ekki í þessu „venjulega“, þessu sem er í tísku. Tólf ára gömul hlustaði ég á fyrsta skiptið á Nevermind með Nirvana og þar fann ég eitthvað sem smellpassaði. Ég byrjaði smám saman að fikra mig áfram, hlustaði á fleiri hljómsveitir á borð við Marilyn Manson, Slipknot, …

Continue reading Frelsið í glundroðanum

Hrossagúllas á ungverskan máta

Það tók mig ansi mörg ár að læra að meta hrossakjöt, en eftir að hafa loksins fengist til að smakka finnst mér það ekki síðra en nautakjöt auk þess sem það er miklu ódýrara. Í þessum rétti notaði ég því hrossagúllas, en að sjálfsögðu má nota hvaða kjöt sem hver og einn helst kýs. Uppskrift …

Continue reading Hrossagúllas á ungverskan máta

Kartöflusallat með púrrulauk

Ótrúlega gott kartöflusallat sem má útbúa með lítilli fyrirhöfn og hafa sem meðlæti með alls konar mat. Uppskrift Hálf dós 10% sýrður rjómi Hálf lítil dós majones Hálfur pakki púrrulaukssúpuduft frá Toro 7-8 cm smátt saxaður púrrulaukur Ca 500 grömm kartöflur Ca 100 grömm blómkál Steinselja (smátt söxuð fersk eða þurrkuð) Örlítil ólífuolía (eða hvítlauksolía) …

Continue reading Kartöflusallat með púrrulauk

Vangaveltur leiðbeinanda á fyrsta ári í starfi

Það er ýmislegt sem ég hef lært í starfi mínu sem umsjónarkennari á yngsta stigi síðan ég hóf störf núna í haust. Þetta hefur verið langt frá því auðvelt lærdómsferli, enda hef ég hvorki réttindi né reynslu á bak við mig. Aftur á móti hefur samstarfsfólk mitt verið afar hjálpfúst og reiðubúið til þess að …

Continue reading Vangaveltur leiðbeinanda á fyrsta ári í starfi